fbpx

RedSn0w - logoÍ leiðarvísinum hér fyrir neðan þá ætlum við að fara með ykkur í gegnum ferlið ef þið viljið framkvæma untethered jailbreak á tækjunum ykkar. Þetta jailbreak virkar á öllumiPhone, iPad og iPod touch tækjum sem keyra iOS 5.1.1


Jailbreak leiðarvísir fyrir iOS 5.1.1 [Redsn0w]

[pl_label type=“info“]Ath![/pl_label] Þeir sem reiða sig á aflæsingu með GEVEY SIM-korti (iPhone 4) eða UltraSn0w í Cydia, verða að búa til Custom IPSW skrá til að geta uppfært í iOS 5.1. Það gerirðu með því að ná í IPSW skrá fyrir þinn síma [iPhone 4 IPSW skrá] [iPhone 3GS IPSW skrá]. Að því búnu ferðu í Extras > Pwned DFU og restore-ar svo þessa IPSW skrá sem þú bjóst til í iTunes.

 

Skref 1:Náðu í nýjustu útgáfu af iTunes hér. Opnaðu síðan iTunes og taktu afrit af gögnunum þínum.

Skref 2: Ef þú ert með opinn síma (eða iPad, iPod Touch), uppfærðu þá í iOS 5.1.1

Skref 3: Náðu í RedSn0w 0.9.12b2 fyrir Windows hér (muna að keyra forritið í Administrator Mode) eða Mac útgáfu hér.

Skref 4: Nú skaltu smella á Jailbreak hnappinn í aðalskjá RedSn0w.


Skref 5: Nú skaltu slökkva á iOS tækinu þínu, og undirbúa það að koma iOS tækinu þínu í DFU Mode fylgja leiðbeiningum RedSn0w til að koma tækinu þínu í DFU Mode, en það er nauðsynlegt svo hægt sé að jailbreaka tækið.


Skref 6: Fylgstu nú VEL með RedSn0w, því forritið gefur þér nú ítarlegar leiðbeiningar um hvernig þú setur iOS tækið í DFU Mode.

Skref 7: Bíddu nú í örlitla stund (kannski 1-2 mínútur) eða þar til þú sérð þennan skjá í RedSn0w. Þar skaltu einungis haka við Install Cydia og smella á Next:

Skref 8: Nú hefst RedSn0w handa, og þú ættir að sjá einhverjar undarlegar línur og skipanir á iOS tækinu þínu. Þegar RedSn0w hefur lokið sér af þá mun tækið þitt endurræsa sig, jailbreak-ið er búið og RedSn0w ætti að birta eftirfarandi skilaboð:

 

Skref 9: Þá er allt komið. Mundu bara að þú þarft alltaf að framkvæma tethered boot, eins og skref 9 sýnir þegar rafhlaðan klára

Avatar photo
Author

Write A Comment