Fáir vita, að fjöldinn allur af fólki sérhæfir sig í því að kaupa upp .com á stöðluðu verði ($9.95 fyrir árið), vonast til að lénið verði eftirsótt og selja það svo á okurverði mánuðum eða árum síðar. Margir hafa því velt fyrir sér hversu mikið þeir hefðu getað grætt með því að kaupa lén á borð við pepsi.com eða eitthvað álíka

Í skýringarmyndinni hér fyrir neðan, sem tölfræðifyrirtækið Statista tók saman, er litið aðeins yfir farinn veg og 27 ára saga .com lénanna skoðuð.

27 ára saga .com lénanna

Heimild: Mashable
Ritstjórn
Author

Write A Comment