fbpx
Case Logic taska
Case Logic töskur eins og þessi voru vinsælar fyrir liðlega 10 árum.

Það þekkja allir, flestir… ok einhverjir það vandamál að lána vini eða ættingja geisladisk, en finna svo ekki hulstur með.  Í þeim tilfellum er oft um skrifaðan disk að ræða, eða geisladisk sem geymdur í glæsilegri Case Logic tösku eins og á myndinni að ofan.

Það vandamál er hægt að leysa með einföldum hætti, því ef þú ert með geisladisk og A4 blað, þá geturðu búið til geisladiskahulstur úr sjálfu blaðinu.

Geisladiskahulstur úr A4 blaði

Avatar photo
Author

Write A Comment