fbpx
Category

Heimilisráð

Category

Súkkulaðikaka

Oft langar mann í eitthvað sætt með kaffinu en lendir þá í þeirri hvimleiðu stöðu að nákvæmlega ekkert gúmmelaði er til uppi í skáp.

Einhver úrræðagóður netverji leysti úr því einn góðan veðurdag með því að henda í eina brownie sem tekur ekki nema þrjár mínútur að gera (þrjár mínútur er kannski ýkjur en við lofum að þú verðir byrjaður að neyta kökunnar innan fimm mínútna frá því þú hefst handa við gerð hennar ef þú átt öll innihaldsefnin).