fbpx

ePub 2 Mobi

Ef þú ert Kindle eigandi, en fannst leiðarvísir okkar um hvernig maður setur ePub bækur yfir á Kindle dálítið yfirþyrmandi, þá gæti vefsíða vikunnar verið þér að skapi.

ePub2Mobi er einföld síða sem gerir notendum kleift að hlaða upp ePub skrám sem breytt er í snið sem Kindle tölvan getur lesið (.mobi eða .azw).

Að því búnu geturðu svo tengt Kindle við tölvuna þína og dregið .mbo eða .azw skrána yfir, eða sent skrárnar með tölvupósti á Kindle tækið þitt.

Avatar photo
Author

Write A Comment