
Grínveitan Funny or Die hefur sent frá sér kvikmyndina iSteve, sem fjallar um forstjórann og frumkvöðulinn Steve Jobs á léttúðlegum nótum.
Útgáfu myndarinnar seinkaði um tvo daga, en upphaflegur útgáfudagur var 15. apríl eins og greint var frá hér á Einstein.is.
Kvikmyndin er 78 mínútur að lengd, og með aðalhlutverk myndarinnar fara Justin Long, Jorge Garcia og Michaela Watkins. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Ryan Perez.
Hægt er að horfa á myndina með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan.
iSteve [Funny or Die]
 
			
			 
				
		 
			 

 
			 
			![Fyrsta stiklan úr Steve Jobs [Myndband]](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2015/05/fassbender-jobs.jpg?resize=370%2C245&ssl=1) 
			![Rachel og Chandler læra á Windows 95 [Myndband]](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2015/05/chandler-rachel-friends.jpg?resize=370%2C245&ssl=1) 
			![Jólaauglýsing Apple – The Song [Myndband] Apple - The Song](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2014/12/apple-the-song.jpg?resize=370%2C245&ssl=1) 
			![Svona er nethlutleysi [Skýringarmynd]](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2014/11/nethlutleysi.jpg?resize=370%2C245&ssl=1)