fbpx

Life on iPad

Apple sendi nýja auglýsingu frá sér í síðustu viku fyrir iPad spjaldtölvuna, sem selst í tugmilljónatali ár hvert.

Í auglýsingunni, sem heitir Life on iPad, má sjá hvernig einstaklingar nota iPad spjaldtölvuna með ólíkum hætti við líf og störf, hvort sem iPad spjaldtölvan sé notuð til að stytta fjallgöngumönnum stundir, eða til að hjálpa læknum við framkvæmd skurðaðgerða svo dæmi séu tekin.

Hægt er að sjá auglýsinguna hér fyrir neðan.

http://youtu.be/B8Le9wvoY00

Avatar photo
Author

Write A Comment