
Sex ár eru liðin frá því að Steve Jobs steig á svið og kynnti iPhone símann til sögunnar. Síminn kostaði $499 dollara (30.000 krónur, enda bandaríkjadollarinn þá í 60 krónum) og vakti heimsathygli. Fáa grunaði þó að síminn myndi hafa þessi gífurlegu áhrif á farsímamarkaðinn eins og raun varð á.
Nadav Nirenberg er 27 ára Bandaríkjamaður sem býr í New York borg. Fyrir fáeinum dögum lenti hann í martröð hvers snjallsímaeiganda þegar símanum hans var stolið.

