Rafbókaverslunin eBækur.is opnaði í dag, en þar má finna stærsta rafbókasafn hérlendis, hvort sem um er að ræða íslenska eða erlenda titla.
D3, rekstraraðili Tónlist.is, rekur verslunina sem mun einnig bjóða upp á mikið úrval hljóðbóka.
Rafbókaverslunin eBækur.is opnaði í dag, en þar má finna stærsta rafbókasafn hérlendis, hvort sem um er að ræða íslenska eða erlenda titla.
D3, rekstraraðili Tónlist.is, rekur verslunina sem mun einnig bjóða upp á mikið úrval hljóðbóka.
iPad mini er væntanlegur á markað í næsta mánuði. CNN hefur heimildir fyrir þessu, og segir að fyrirtækið muni að…
Reykjavik International Film Festival (RIFF) hófst í gær og stendur til 7. október. Hátíðin vex með hverju árinu, og að þessu sinni eru yfir hundrað kvikmyndir sýndar á henni, auk þess sem hátíðin stendur einnig fyrir tónleikum, listasýningum og fleiru.
Sérstakt forrit fyrir hátíðina er komið út á bæði iOS og Android þannig að stór hluti snjallsímaeigenda mun nú eiga auðveldara um vik að fylgjast með dagskrá hátíðarinnar og finna kvikmyndir sem eru þeim að skapi.
Fyrirtækið Rede App bjó til skýringarmynd sem sýnir hvernig truflanir hafa áhrif á framleiðni starfsmanna í vinnunni. Meðal þess sem…
Instagram fyrir iOS fékk uppfærslu í gær og styður nú iOS 6 og nýtir nú einnig skjástærð iPhone 5 til fullnustu.
Ýmsar litlar villur hafa verið lagaðar, auk þess sem að filterinn skarast ekki við myndina hjá iPhone 5 notendum.
Sá draumur gæti orðið að veruleika innan nokkurra ára að maður sest bara inn í bílinn sinn, stillir inn áfangastað…
Ein umdeildasta breytingin í iOS 6 er Apple Maps, arftaki Google Maps sem var eitt af stöðluðum forritum í öllum keyptum iPhone sínum þangað til iPhone 5 leit dagsins ljós.