
Frá því leiðarvísir okkar um hvernig maður notar Airport Extreme með ljósleiðara var birtur þá hefur hann verið lesinn tæplega fimm þúsund sinnum, sem sýnir að áhugi Íslendinga á þessum öfluga tæki er meiri en marga hefði grunað.
Leiðarvísirinn fagnaði tveggja ára afmæli sínu nýverið, og því fannst okkur tímabært að búa til nýjan leiðarvísi, sem miðast við uppsetningu með Airport Utility 6.x.
ATHUGIÐ: Þessi leiðarvísir er frá 2011, en útgáfa af leiðarvísinum fyrir nýrri gerðir af Airport Utility var birtur árið 2013. Þann leiðarvísi má sjá með því að smella