Eftir umfjöllun fjölmiðla um notkun SMÁÍS á hugbúnaði frá hollenska fyrirtækinu NICAM án þess að greiðslur hefðu átt sér stað, þá ákváðu samtökin að stofna Facebook síðu, eflaust í þeirri von að ná betra sambandi við fólkið í landinu.
Eftir að Facebook var tekið til viðskipta á NASDAQ markaðinum þá þarf fyrirtækið að halda fundi reglulega og greina frá hagnaðartölum og heildartekjum fyrirtækisins fyrir hvern ársfjórðung.
http://youtu.be/SD951tHz38g
Facebook kynnti nýja leitarvél á blaðamannafundi í gær. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, lagði ríka áherslu á leitarvélin, sem ber heitið Graph Search, væri ekki hefðbundin vefleitarvél, heldur væru ætluð til að einfalda notendum finna myndir, fólk, þjónustur og ýmislegt annað í gegnum Facebook.
Fyrir stuttu síðan boðaði samfélagsmiðilinn Facebook til blaðamannafundar á dögunum mun hefjast hvað úr hverju, eða kl. 18:00 að íslenskum tíma. Margir hafa beðið fundarins með mikilli eftirvæntingu.
Sem fyrr, þá birtum við þá birtum við að neðan beina textalýsingu í boði vefmiðilsins Mashable í stað þess að vera með live-blog af live bloggi.
Þriðjungur jarðarbúa hefur aðgang að nettengingu, sem þýðir að um það bil 2,3 milljarðar jarðarbúa hafa aðgang að interneti. Margur spyr sig því, hversu mikið af gögnum eru send yfir internetið á hverjum degi?
172 milljón manns kíkja á Facebook, 294 milljarðar tölvupósta eru sendir og 2 milljón bloggfærslur eru skrifaðar.
Fyrirtækið MBA Online tók saman skýringarmyndina fyrir neðan, sem sýnir með skemmtilegum hætti hvernig einn dagur er á internetinu.
Fyrir rúmum sólarhring þá bárust fregnir af uppfærðum skilmálum frá Instagram, þar sem fyrirtækið áskildi sér eignarrétt yfir myndum notenda, auk réttar til að selja myndir og upplýsingar í auglýsingar.
Facebook hefur gefið fyrirmæli um að starfsmenn fyrirtækisins eigi helst að nota Android síma frekar en iPhone. Sumir starfsmenn hafa jafnvel beinlínis fengið fyrirmæli um að þeir eigi að nota Android síma. En af hverju?
Friðhelgi einstaklingsins er vaxandi vandamál. Vefsíða vikunnar tekur á þessu, en það er vefurinn Adjust Your Privacy
Samskiptaforritið Skype fékk nýlega stóra uppfærslu og útgáfa 6.0 er nú komin út. Með uppfærslunni geta Facebook og Microsoft notendur (þ.e. Windows Live, Hotmail og Outlook.com) innskráð sig á Skype án þess að fara í gegnum nýskráningu.
Fyrirtækið Rede App bjó til skýringarmynd sem sýnir hvernig truflanir hafa áhrif á framleiðni starfsmanna í vinnunni.
Meðal þess sem kemur fram í skýringarmyndinni er hversu lengi það tekur mann að koma sér aftur að efninu eftir að hafa litið á samfélagsmiðla, auk þess að koma með upplýsingar um hversu mikill tímaþjófur Facebook, Twitter og tölvupóstur er í raun.
Facebook forritið hefur frá upphafi App Store búðarinnar verið meðal vinsælustu forritanna þar. Samt sem áður hafa flestir notendur forritsins verið allt annað en ánægðir með forritið, og sumir jafnvel gengið svo langt að sniðganga forritið og nota þess í stað farsímaútgáfuna í Safari.
Fyrr í sumar bárust fregnir af því að Facebook væri að undirbúa nýtt og hraðara forrit, og í gær kom uppfærsla á forritinu sem margir höfðu beðið eftir með mikilli eftirvæntingu.