fbpx
Tag

Facebook

Browsing

Facebook - Mark Zuckerberg

Fyrir stuttu síðan boðaði samfélagsmiðilinn Facebook til blaðamannafundar á dögunum mun hefjast hvað úr hverju, eða kl. 18:00 að íslenskum tíma. Margir hafa beðið fundarins með mikilli eftirvæntingu.

Sem fyrr, þá birtum við þá birtum við að neðan beina textalýsingu í boði vefmiðilsins Mashable í stað þess að vera með live-blog af live bloggi.

Þriðjungur jarðarbúa hefur aðgang að nettengingu, sem þýðir að um það bil 2,3 milljarðar jarðarbúa hafa aðgang að interneti. Margur spyr sig því, hversu mikið af gögnum eru send yfir internetið á hverjum degi?

172 milljón manns kíkja á Facebook, 294 milljarðar tölvupósta eru sendir og 2 milljón bloggfærslur eru skrifaðar.

Fyrirtækið MBA Online tók saman skýringarmyndina fyrir neðan, sem sýnir með skemmtilegum hætti hvernig einn dagur er á internetinu.

Samfélagsmiðlar - truflun - thumbnail

Fyrirtækið Rede App bjó til skýringarmynd sem sýnir hvernig truflanir hafa áhrif á framleiðni starfsmanna í vinnunni.

Meðal þess sem kemur fram í skýringarmyndinni er hversu lengi það tekur mann að koma sér aftur að efninu eftir að hafa litið á samfélagsmiðla, auk þess að koma með upplýsingar um hversu mikill tímaþjófur Facebook, Twitter og tölvupóstur er í raun.

Facebook forritið hefur frá upphafi App Store búðarinnar verið meðal vinsælustu forritanna þar. Samt sem áður hafa flestir notendur forritsins verið allt annað en ánægðir með forritið, og sumir jafnvel gengið svo langt að sniðganga forritið og nota þess í stað farsímaútgáfuna í Safari.

Fyrr í sumar bárust fregnir af því að Facebook væri að undirbúa nýtt og hraðara forrit, og í gær kom uppfærsla á forritinu sem margir höfðu beðið eftir með mikilli eftirvæntingu.