http://www.youtube.com/watch?v=i9qOJqNjalE Einkatölvur frá Apple hafa alla tíð spilað hljóð þegar tölvan er ræst. Sumum finnst þetta hljóð vera yndisauki, góð…
Finnst þér hljóðið leiðinlegt þegar þú ert að hækka/lækka í Mac? Viltu geta skipt yfir á Desktop þegar þú vistar skrá? Lestu meira til að fá þessi ráð og fleiri til viðbótar
Ef þú ert að vinna með eitthvað skjal sem þú vilt deila með vinkonu eða ættingja, en vilt ekki að hver sem er geti verið að hnýsast í skjalið, þá getur verið heppilegt að læsa skjalinu með lykilorði.
System Preferences stillingargluggann þekkja allir eigendur Apple tölva, svo fremi sem þeir vilja breyta um skjámynd, upplausn, tengja Bluetooth tæki o.fl.
Það getur stundum verið pirrandi þegar maður er lengi að komast í sínar stillingar, vegna þess að í glugganum er aragrúi af stillingum sem maður skoðar aldrei. Gott dæmi um það er Mouse hjá fartölvueigendum og Trackpad hjá flestum borðtölvueigendum (flestum vegna þess að sumir nota Magic Trackpad í borðtölvum).
Ert þú einn af þeim sem elskar að læra nýjar flýtivísanir (e. keyboard shortcuts fyrir þá sem sletta eins og ég).
Hér koma nokkrar flýtivísanir sem geta reynst þér vel og flýtt fyrir þegar þú ert að losa þig við allt draslið sem er á Desktop.