Síðasta mánudag uppfærði Apple 13 tommu útgáfuna af MacBook Pro fartölvu fyrirtækisins. Nýja gerðin kemur með svokölluðu Magic Keyboard, með…
Apple hélt einkafundi í byrjun vikunnar með nokkrum blaðamönnum stærstu tæknivefja heims, auk vinsælla YouTube stjarna í tæknigeiranum. Tilefnið var…
https://www.youtube.com/watch?v=i9qOJqNjalE Það kannast flestir við þetta hljóð, ræsihljóðið á nýlegum Mac tölvum. Á nýjustu MacBook Pro tölvunum, sem voru kynntar í síðasta…
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple var með viðburð fyrr í dag þar sem fyrirtækið kynnti nýjar vörur, nýtt stýrikerfi og nýjan hugbúnað.
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple sendi fréttatilkynningu frá sér í gær, þar sem uppfærð útgáfa af Macbook Pro Retina var kynnt til sögunnar.
Í fréttatilkynningunni segir að dýrari gerðir tölvunnar fá aðeins hraðari örgjörva (þ.e. 2,6 GHz í staðinn fyrir 2,5 GHz), auk þess sem tölvan mun lækka í verði.