fbpx

Það kannast flestir við þetta hljóð, ræsihljóðið á nýlegum Mac tölvum. Á nýjustu MacBook Pro tölvunum, sem voru kynntar í síðasta mánuði, þá er þetta hljóð (sem er skrásett vörumerki), á bak og burt.

Ef þig langar að slökkva á ræsihljóði Mac tölvunnar þinnar, þá geturðu fylgt þessum leiðarvísi.