Þeir sem hafa átt iPad frá örófi alda (ok síðan 2009) hafa hugsanlega tekið eftir því að lengi vel var ekkert klukkuforrit á iPadinum. Það breyttist með iOS 6, þegar Apple kom loksins með eitt slíkt á markað. Stílhreint klukkuforrit var komið í allar iPad spjaldtölvur. Eini gallinn var að sumum þótti klukkan aðeins of kunnugleg.
Í gær þá var kveðinn upp dómur í máli Apple gegn Samsung, sem í stuttu máli var þess efnis að Samsung hefði nýtt tækni í snjallsíma sína sem Apple hefur einkaleyfi á.
Apple lagði fram mikilvægt sönnunargagn í vikunni sem í málaferlum fyrirtækisins við Samsung. Sönnunargagnið sem um ræðir er innanhússkýrsla sem Samsung gerði árið 2010, sem gefur til kynna að Galaxy S síminn myndi vera betri ef hann væri líkari iPhone símanum frá Apple.