fbpx

iPhone 3GS og Samsung Galaxy S

Apple lagði fram mikilvægt sönnunargagn í vikunni sem í málaferlum fyrirtækisins við Samsung. Sönnunargagnið sem um ræðir er innanhússkýrsla sem Samsung gerði árið 2010,  sem gefur til kynna að Galaxy S síminn myndi vera betri ef hann væri líkari iPhone símanum frá Apple.

Skýrslan felur í sér ítarlegan samanburð á Galaxy S og iPhone, og meðal efnis í henni samanburður á heimaskjánum, netvafranum og þeim forritum sem koma uppsett á símunum tveimur þegar hann er keyptur út úr búð. Því næst fylgja tillögur að úrbótum, sem hafa flest eitt meginmarkmið: láta símann virka meira eins og iPhone.

Icons - iPhone 3GS og Galaxy S

Hér að neðan má sjá skýrslunni í heild sinni:

44

Avatar photo
Author

Write A Comment