Microsoft kynnti nýverið Office fyrir iPhone ásamt nýrri iPad útgáfu af hugbúnaðarpakkanum, og greindi frá því að forritin verði nú ókeypis, þar sem notendur geta búið til og breytt skjölum, en ekki bara skoðað þau eins og áður.
Satya Nadella, nýr forstjóri bandaríska tæknifyrirtækisins Microsoft, steig á svið í gær og kynnti Office fyrir iPad, á viðburði sem fyrirtækið hélt í San Francisco borg.
Windows: Það getur verið bagalegt að skrifa langan texta, ritgerð eða verkefni, og þurfa svo að verja dágóðum tima í að lesa yfir alfara yfir innsláttarvillur. Ef þú átt ert með bæði Windows 7 og Office 2010 á tölvunni þinni, þá geturðu fengið íslenskt viðmót. Villupúki fylgir með íslenska viðmótinu fyrir Office 2010.