fbpx

iWork pakkinn frá Apple (þ.e. Pages, Keynote og Numbers) hefur staðið iPad notendum til boða frá því hann kom á markað. Í gær var öll forritin í pakkanum uppfærð í útgáfu 1.4, og með uppfærslunni eru forritin nú iPhone og iPod Touch samhæfð, svo eigendur slíkra tækja geta nú náð í Pages, Keynote eða Numbers á $9.99 stykkið.

Til að kaupa eitthvert forritana þá þarf maður að eiga iPad eða iPad 2. iPhone 3GS eða 4, og svo að lokum 3. eða 4. kynslóð af iPod Touch, og vera með iOS 4.2.8 eða nýrra kerfi uppsett.

Pages [App Store]

Numbers [App Store]

Keynote [App Store]

Avatar photo
Author

Write A Comment