DropboxMac, Dropbox: Fyrir liðlega tveimur vikum greindi síðan frá því hvernig hægt er að taka skjáskot á Windows og deila því samstundis með hjálp Dropbox. Nú er komið að því að sýna hvernig þetta er gert á Mac.

Það er fátt sem hægt er að segja um GrabBox sem ekki hefur verið sagt um Dropbox Screen Grabber, nema kannski að uppsetning GrabBox  er mögulega einfaldari, því þú þarft ekki einu sinni að innskrá þig með Dropbox upplýsingunum þínum, heldur einungis velja einhverja skrá í Public möppunni á Dropbox svæðinu þínu, hægri-smella og velja „Copy Public Link“, fara svo aftur í GrabBox og þá er tengingunni komið á.

GrabBox

Ritstjórn
Author

Write A Comment