Í nýrri auglýsingu frá Apple má sjá sjálfan jólasveininn nota Siri til að halda utan um hvaða barn eigi að fá hvaða gjöf, sem og leiðbeiningar heim til þeirra. Skemmtileg auglýsing sem hittir beint í mark.

Author

Write A Comment