iOS/Android: Ef þú ert aðdáandi Grand Theft Auto (GTA) leikjanna og átt iOS tæki (iPhone, iPad eða iPod Touch) eða Android síma þá ættu það að vera gleðifregnir að leikurinn var að koma út fyrir þessu tvö tæki í síðustu viku.

 

Í eftirfarandi myndbandi má sjá auglýsingu fyrir leikinn frá Rockstar Games:

Leikurinn kostar $4.99.

GTA III [App Store]
GTA III [Android Market]

Author

Write A Comment