fbpx

Apple TV 2iOS útgáfa 4.4.4. fyrir Apple TV er komin út. Útgáfan hefur ekki markverðar breytingar fyrir notendur í för með sér, heldur lagar bara ýmsar litlar villur.

Minnum þá sem hafa jailbreak-að tæki sín að uppfæra ekki, því með uppfærslu þá hverfur það.

Hægt er að uppfæra Apple TV beint úr tækinu sjálfu, eða með því að ná í uppfærsluskránna hér.

Avatar photo
Author

2 Comments

  1. Er von á að það verði hægt að jailbreaka 4.4.4 bráðlega ?

Write A Comment