Billion Dollar Hippy er nýleg heimildarmynd sem BBC sýndi á dögunum, þar sem farið er yfir ævi Steve Jobs út frá myndskeiðum af honum og viðtölum við nokkra af samstarfsmönnum hans, þ.á m. Steve Wozniak.

Búið er að setja myndina inn á YouTube, en óvíst hversu lengi myndin verður þar inni, þannig að nýttu tækifærið og vistaðu myndina á tölvunni þinni áður en myndin verður tekin út.

Einnig er hægt að horfa á myndina að neðan, ef þú hefur klukkutíma til aflögu.

Ritstjórn
Author

Write A Comment