Flestir sem hafa sótt fleiri en tvö heimboð þar sem áfengi er haft um hönd hafa eflaust séð einhvern af gestunum opna bjórflösku með kveikjara. Í næsta teiti þá getur þú gert gott betur og beðið um eitt autt blað til að opna bjór, ef enginn upptakari er til staðar.

Í eftirfarandi myndbandi má finna leiðbeiningar til að opna bjór- eða gosflösku með A4 blaði.

Ritstjórn
Höfundur

1 athugasemd

Skrifa athugasemd