Ef þú kemst ekki inn á einhverja síðu, og ert í vafa um hvort vandamálið liggi hjá þér eða síðunni sjálfri, þá er einföld lausn til að kanna hvar vandinn liggur.

Down For Everyone Or Just Me er einföld síða sem hefur þann tilgang einan að kanna hvort síðan sem þú slærð inni sé uppi eður ei. Þannig geturðu komist að því á innan við mínútu hvar vandinn liggur. Hentugt tól.

Author

Write A Comment