fbpx

Margmiðlunarspilarar á borð við Apple TV, Boxee Box, WD TV Live njóta mikilla vinsælda meðal fólks sem horfir sjónvarpsefni eða kvikmyndir sem það hefur sankað að sér. Sumir notast enn við hefðbundnir sjónvarpsflakkara frá TViX eða Argosy. Einhverjir horfa þó mestmegnis á myndefni á sjálfri tölvunni, eða þá með tölvuna tengda við sjónvarp. Myndin að neðan er tileinkuð þeim.

Músarbendill þegar horft er á kvikmynd

Avatar photo
Author

4 Comments

    • Pælingin er sú að það fari svo í taugarnar á aðilum að horfa á myndir, þegar músarbendillinn sést á skjánum, að það virðist vera mun stærra en það er í raun.

    • Pælingin er sú að það fari svo í taugarnar á aðilum að horfa á myndir, þegar músarbendillinn sést á skjánum, að það virðist vera mun stærra en það er í raun.

Write A Comment