fbpx

Ef þú hefur einhvern tímann lent í þeirri vandræðalegu aðstöðu að bjóða upp á vín án þess að eiga upptakara, þá geturðu notað skóinn þinn í staðinn fyrir að stinga korktappanum niður í flöskuna og hella í gegnum sigti.

Í myndbandinu að neðan má sjá hvernig þetta er gert, og þú getur þá verið sannkallaður MacGyver ef þessi staða kemur upp. Myndbandið er á móðurmáli matarlistarinnar, en samt ætti það ekki að dyljast neinum hvernig þetta er framkvæmt.

UPPFÆRT 5. feb 2013: Upprunalega myndbandið var tekið af YouTube, og því höfum við sett inn eftirfarandi myndband sem sýnir hvernig þetta er framkvæmt.

Avatar photo
Author

3 Comments

    • Nei hver þremillinn, þetta er ekki nógu gott. Myndbandið var á frönsku, og þess vegna tókum við svona til orða.

      Við notum kerfi til að fylgjast með öllum linkum sem við setjum inn á vefinn en það virkar greinilega ekki þegar YouTube er annars vegar.

      Er búinn að skipta út gamla myndbandinu fyrir annað sem virkar. Kærar þakkir fyrir að vekja athygli á þessu 🙂

Write A Comment