Ef þú átt egg sem þú manst ekki hvenær þú keyptir og vilt kanna hvort það sé í lagi með þau, þá er einföld leið til að kanna hvort það sé í lagi með þau.
Það nægir að setja eggin í vatn eins og eftirfarandi mynd sýnir, og staða eggjanna í vatninu segir til um hversu gömul þau eru.
![Kannaðu hvort eggin séu í lagi [Heimilisráð] Kannaðu hvort eggin séu í lagi [Heimilisráð]](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2012/09/kannadu-hvort-eggin-seu-i-lagi.jpg?resize=580%2C285)