Windows 8 logoWindows 8 kemur á markað 26. október næstkomandi, en Microsoft setti markaðsherferð fyrir stýrikerfið í gang síðastliðinn sunnudag.

Sérfræðingar telja að með útgáfu Windows 8 þá sé Microsoft að leggja mikið undir, því nokkuð róttækar breytingar eru gerðar frá fyrri stýrikerfum. Helsta breytingin er án nokkurs vafa sú, að í stýrikerfinu er engin Start hnappur, sem hefur verið í Windows stýrikerfinu frá því að Windows 95 kom á markað fyrir 17 árum.

Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir neðan

http://youtu.be/i1GNDs7DCTw

Ritstjórn
Author

Write A Comment