fbpx

iPhone 5 - auglýsing

Apple hefur nú sent frá sér tvær nýjar auglýsingar fyrir iPhone 5 símann, sem kom á markað fyrir rétt tæpum tveimur mánuðum.

Í fyrri auglýsingunni, Turkey, er áherslan lögð á Shared Photo Stream sem sýnir hversu auðvelt það er að deila myndum með völdum aðilum. Í síðari auglýsingunni, Orchestra, þá er nýr hljóðnemi á bakhlið símans í sviðsljósinu.

iPhone 5 – Turkey

http://youtu.be/2xHquhlr45w

iPhone 5 – Orchestra

http://youtu.be/3qBaTYNKluM

Avatar photo
Author

Write A Comment