fbpx

Þegar rætt er um áhrif tækninýjunga á sölu tónlistar, kvikmyndar og bóka, þá gleymist oft útlánsþátturinn. Nú tíðkast það lítið sem ekkert að fólk láni vini eða ættingja DVD mynd eða geisladisk, því þetta er meira og minna allt keypt í rafrænu formi sem ekki er hægt að lána.

Í eftirfarandi skýringarmynd frá TeachingDegree má sjá hvort rafbækur og bókasöfn geti lifað samlífi eða ekki.

 Rafbækur og bókasöfn

Avatar photo
Author

Write A Comment