fbpx

Beamer Mac

Mac forritið Beamer hefur áður verið til umfjöllunar hér á Einstein.is, en forritið er mjög vinsælt hjá þeim vilja spila video af Mac tölvunni sinni á Apple TV (einkum Apple TV 3 af því ekkert jailbreak er komið fyrir þann spilara).

Forritið er núna á 25% afslætti hjá MacUpdate, og kostar því einungis $11.25 í stað $15.

Auk fyrri umfjöllunar um forritið þá er hér lítið kynningarmyndband sem sýnir forritið í notkun.

Með því að fylgja tenglinum hér fyrir neðan þá er hægt að kaupa forritið á þessu tilboðsverði. Tilboðið gildir fram á aðfaranótt mánudags þannig að maður hefur helgina til að gera upp hug sinn.

Avatar photo
Author

Write A Comment