fbpx

Delete takkinn á Mac lyklaborðum

 

Áhyggjuefni margra nýrra Mac fartölvueigenda er vöntun á Delete hnappinum (sem eyðir til hægri en ekki vinstri) sem er  almennt til staðar á PC tölvum.

Þótt hnappurinn sé vissulega til staðar á lyklaborðum í fullri stærð, þá þurfa margir Mac notendur að nota eftirfarandi flýtivísi (e. keyboard shortcut) til að nýta Backspace sem Delete hnapp.

Skipunin er Fn + Backspace, þannig að þú heldur bara fyrrnefnda takkanum takkanum inni og ýtir á Backspace.

Avatar photo
Author

Write A Comment