Twitter

Twitter forritið fyrir Mac fékk á dögunum sína fyrstu uppfærslu síðan 2011, og kemur nú loks með Retina stuðningi, og betri stuðning fyrir deilingu mynda, auk þess sem forritið er nú í boði á 14 tungumálum.

Ben Sandofsky, forritari hjá Twitter, sagði að fleiri endurbætur séu væntanlegar, en hann mun vinna hörðum höndum að þróun Mac forritsins á næstu mánuðum, ef marka má eftirfarandi Twitter færslu:

 

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir allar breytingarnar sem fylgja uppfærslunni:

  • Retina display support — Twitter is now more vibrant on the highest resolution Mac notebooks
  • Tweet composer — posting tweets is better than ever with a new design, and you can now post photos to pic.twitter.com
  • Updated icons — we’ve updated the app icon and overall iconography
  • 14 new languages — we’ve added support for Dutch, French, German, Indonesian, Italian, Japanese, Korean, Malay, Portuguese, Russian, Simplified Chinese, Spanish, Traditional Chinese, Turkish

Twitter fyrir Mac fæst í Mac App Store og er ókeypis.

 

Author

Write A Comment

Exit mobile version