Google ReaderBandaríski tæknirisinn Google mun leggja Reader RSS lesarann á hilluna síðar í dag.

Fyrir rétt rúmum mánuði síðan þá fórum við yfir nokkra mögulega arftaka Google Reader lesarans. Þar sem örlög Google Reader ráðast von bráðar þá viljum við benda lesendum sem nýttu sér þjónustuna að kynna sér mögulega arftaka Google Reader og flytja gögnin yfir áður en það verður of seint.

Ritstjórn
Author

Write A Comment