 37 prósent af netnotkun á farsímum er á Android tækjum, og því spurðu margir notendur ekki hvort heldur hvenær Android útgáfa af hinum vinsæla netvafra Google Chrome kæmi fyrir Android stýrikerfið, þar sem að leitarvélar- og hugbúnaðarrisinn Google er jú á bak við bæði fyrirbærin.
37 prósent af netnotkun á farsímum er á Android tækjum, og því spurðu margir notendur ekki hvort heldur hvenær Android útgáfa af hinum vinsæla netvafra Google Chrome kæmi fyrir Android stýrikerfið, þar sem að leitarvélar- og hugbúnaðarrisinn Google er jú á bak við bæði fyrirbærin.
Beta útgáfa kom út í síðustu viku og hefur farið eins og eldur um sinu hjá Android notendum. Forritið stendur ekki Íslendingum til boða á Android Market, en samt sem áður er hægt að nálgast forritið með því að sækja forritið í .apk skráarformi og hlaða inn í símann (tengill neðst í grein).
Hér að neðan má sjá kynningarmyndband fyrir Android útgáfu af Chrome for Android, ásamt myndum sem sýna skjáskot úr forritinu.
Google Chrome [.apk skrá fyrir Android – Mediafire]
[nggallery id=6]
 
			
			 
				
		 
			 

 
			 
			![Notaðu YouTube sem tónlistarþjónustu með Streamus [Chrome]](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2015/01/streamus1.png?resize=370%2C245&ssl=1) 
			 
			 
			![Google Chromecast [Umfjöllun] Chromecast - Umfjöllun](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2014/12/chromecast-umfjollun.jpg?resize=370%2C245&ssl=1)