Efnisorð

Google

Browsing

Næstkomandi mánudag mun Google kynna nýja streymiþjónustu, YouTube Music Key, sem kemur til með að kosta 10 dollara á mánuði (og þá væntanlega 10 evrur/mán hérlendis miðað við verðlag á Spotify).

Áskrifendur þjónustunnar munu geta horft á tónlistarmyndbönd og hlustað á lög af YouTube án auglýsinga, og einnig haldið spilun áfram þótt símanum sé læst, ef notendur skipta yfir í annað forrit eða internettengingin rofnar.

Google Reader LogoBandaríska tæknifyrirtækið Google hyggst leggja RSS þjónustuna Google Reader á hilluna eftir rétt rúman mánuð (1. júlí 2013).

Það er því vert að skoða hvaða möguleikar eru í boði þegar ljósin verða slökkt, fyrir hina fjölmörgu sem reiða sig á þjónustuna til að fá fréttaskammtinn sinn.

Google MapsÍ gær kynnti Google allt það nýjasta og besta úr smiðju fyrirtækisins á Google I/O ráðstefnunni sem fram fer í San Francisco 15-17. maí.

Meðal þess sem fyrirtækið sýndi voru fyrirhugaðar breytingar á Google Maps, sem hefur verið tekin alveg í gegn frá toppi til táar.