fbpx

Facebook merkið

Facebook hefur gefið fyrirmæli um að starfsmenn fyrirtækisins eigi helst að nota Android síma frekar en iPhone. Sumir starfsmenn hafa jafnvel beinlínis fengið fyrirmæli um að þeir eigi að nota Android síma. En af hverju?

Facebook vill með þessu stuðla að þróun Android forritsins, sem er talið vera eftirbátur iOS útgáfunnar.

Fyrirtækjasímar hjá Facebook koma þá einnig með beta útgáfum af Facebook og Facebook Messenger forritunum, sem innihaldan sérstakan „rage shake“ eiginleika, sem gera starfsmönnum kleift að senda villuboð úr forritunum með því að hrista símann. Forritið sendir þá upplýsingar um villuna til forritara fyrirtækisins.

Heimild: TechCrunch

 

Avatar photo
Author

Write A Comment