iPhone viðburður Apple hefst kl. 17 í dag. Tim Cook setur væntanlega fundinn, auk þess sem að Phil Schiller, markaðsstjóri fyrirtækisins og…
Síðar í dag mun Apple kynna næstu kynslóð af vinsælustu vöru fyrirtækisins, iPhone símanum, en fyrirtækið hefur selt yfir 500 milljón símtæki…
Nýjasta útgáfa af Chrome vafranum á iOS kemur með nokkuð hentugum eiginleika, sem gerir manni kleift að minnka gagnanotkun á…
Einn af minni nýjungum iOS 7 stýrikerfisins frá Apple er FaceTime Audio, sem gerir notendum kleift að hringja í aðra iOS 7 notendur frítt yfir Wi-Fi eða farnet, svo fremi sem viðtakandinn á iPhone, iPad eða iPod Touch með iOS 7.
Nýr leikur frá íslenska leikjaframleiðandanum Plain Vanilla Games er kominn í App Store. Um er að ræða gríðarlega stóran spurningaleik…
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple kynnti í gær tvo nýja iPhone síma á blaðamannafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Cupertino, Kaliforníu.