Eftir umfjöllun okkar (og annarra) um byltingarkennda nálgun OZ til að horfa á sjónvarp, þá hafa viðbrögðin ekki staðið á sér, en fjölmargir Íslendingar skráðu sig í beta prófun OZ og nýttu sér vefforrit þjónustunnar.
Vissir þú að það er hægt að nota heyrnartólin sem fylgdu með iPhone símanum þínum sem fjarstýrðan afhleypi? Eftir að…
iPhone Dev-Team hefur sent frá sér nýja útgáfu af RedSn0w, sem gerir notendum kleift að framkvæma jailbreak á tækjum sínum og auka þannig möguleika tækjanna. Redsn0w 0.9.15b3 kemur með stuðningi fyrir iOS 6.1.3
Bandaríski samfélagsmiðilinn Twitter svipti í dag hulunni af þjónustunni Twitter #music sem fyrirtækið segir að muni breyta því hvernig fólk…
Mörgum forriturum rann kalt vatn milli skinns og hörunds eftir að tæknifyrirtækið Google tilkynnti fyrir skömmu að RSS þjónustan Google Reader yrði lagður á hilluna í júlí.
Einn þeirra er Silvio Rizzi, sem er maðurinn á bak við Reeder, einn vinsælasta RSS lesarann í iOS, en vinsældir forritsins hafa eflaust veitt honum og fjölskyldu fjárhagslegt öryggi síðustu árin.
Leiðarvísir síðunnar um hvernig maður notar Netflix á Íslandi hefur notið mikilla vinsælda frá því hann var fyrst birtur í…
Fyrsta útgáfan af Angry Birds og Angry Birds HD fyrir iPad eru nú ókeypis í App Store.
Forritin kostuðu áður $0.99 (iPhone útgáfan) og $2.99 (Angry Birds HD fyrir iPad).