iPhone forrit

Outlook fyrir iOS komið út

Microsoft hefur gefið út iOS útgáfu af Outlook forritinu góðkunna. Viðmót forritsins er líkara Windows 8 heldur en iOS, en þar sem að margir telja að breytt h...

Twitter kynnir #music

Bandaríski samfélagsmiðilinn Twitter svipti í dag hulunni af þjónustunni Twitter #music sem fyrirtækið segir að muni breyta því hvernig fólk finnur tónlist á ...
Angry Birds logo

Angry Birds nú ókeypis í App Store

Fyrsta útgáfan af Angry Birds og Angry Birds HD fyrir iPad eru nú ókeypis í App Store. Forritin kostuðu áður $0.99 (iPhone útgáfan) og $2.99 (Angry Birds HD ...
XBMC forritið

Stjórnaðu XBMC úr iPhone

Ef þú notar XBMC í tölvu, iPad (sem búið er að framkvæma jailbreak á) eða á Apple TV, þá eru til nokkrar leiðir til að hafa meiri stjórn á forritinu heldur en...

Temple Run 2 kominn í App Store

Framhald af hinum vinsæla Temple Run frá Imagi Studios er kominn í App Store fyrir iPhone, iPad og iPod touch. Tilgangur leiksins er sá sami, þ.e. að hlaup...