fbpx
Category

Apple

Category

iOS: Flipboard er án nokkurs vafa vinsælasta „iPad only“ forrit í (frekar stuttri) sögu iOS stýrikerfisins. Það sem gerir forritið svo skemmtilegt er að til að lesa fréttir í gegnum Flipboard, þá er hægt að lesa fréttir á mörgum vefsíðum með því að fletta í gegnum þær, nánast eins og um dagblað sé að ræða.

iPhoneiPhone: Við höfum áður gefið ykkur hugmyndir um 10 iPhone forrit sem gaman er að eiga, en nú ætlum við að gera gott betur og nefna 50 bestu forritin fyrir iPhone. Stundum eru forrit nefnd sem bjóða upp á sömu eða mjög svipaða eiginleika. Það er gert því mér finnst t.d. mjög þægilegt að nota Shazam, á meðan margir vinir mínir nota frekar SoundHound, en þessi forrit eru mjög svipuð að eiginleikum.