Í dag kynnti Apple Carplay, sem á að gera notkun iPhone í bílnum þægilegri og öruggari.
Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir Mavericks, sem er nú komin í útgáfu 10.9.2. Með uppfærslunni eru ýmsar villur lagaðar,…
Tónlistarveitan Spotify hefur gefið út nýja uppfærslu á forriti sínu fyrir iOS, sem gerir notendum kleift að hlusta á tónlist án endurgjalds.
Rúmum mánuði eftir að KitKat, nýjasta útgáfan af Android stýrikerfinu kom út, þá sýna tölur frá greiningarfyrirtækinu Chitika, að einungis…
Viðskiptavinir Nova geta nú notað 4G / LTE á iPhone 5, iPhone 5C og iPhone 5S eftir uppfærslu frá Apple sem kom fyrr í kvöld.
Bandaríska verslunar- og tæknifyrirtækið Amazon var að kynna nýjan sendingarmáta sem fyrirtækið stefnir á að koma í framkvæmd á næstu…
Sony 4K sjónvarpstæki, sem er með fjórfaldri upplausn miðað við háskerputækni, er nú komið í Sony Center, Borgartúni.