Þegar rætt er um áhrif tækninýjunga á sölu tónlistar, kvikmyndar og bóka, þá gleymist oft útlánsþátturinn. Nú tíðkast það lítið sem ekkert að fólk láni vini eða ættingja DVD mynd eða geisladisk, því þetta er meira og minna allt keypt í rafrænu formi sem ekki er hægt að lána.
Fyrir rúmum mánuði síðan, þá sáum við hvernig Tommy Edison notar Instagram þrátt fyrir að vera blindur. Í eftirfarandi myndbandi…
Microsoft hefur nú sent frá sér auglýsingu fyrir Surface Pro spjaldtölvuna, sem kom á markað síðastliðinn laugardag.
Heimildarmyndin The Pirate Bay Away From Keyboard er nú komin á YouTube, en myndin var frumsýnd í gær á alþjóðlegu…
http://www.youtube.com/watch?v=iN7H4t1q0ik
Super Bowl (eða Ofurskálin á móðurmáli okkar) í amerískum fótbolta er án nokkurs vafa vinsælasti íþróttaviðburður ársins í Bandaríkjunum. Leikurinn fór fram í gær þar sem að Baltimore Ravens sigruðu San Francisco 49ers í skemmtilegum leik.
Fjölmargir horfa á Super Bowl ár hvert, ekki út af leiknum sjálfum, heldur vegna auglýsinganna sem eru sendar út í leikhléum, og svo tónlistaratriðisins sem er í hálfleik.
Nokia 5110 er án nokkurs vafa einn vinsælasti farsíminn sem hefur komið í almenna sölu á Íslandi, og rétt fyrir…
Þriðjungur jarðarbúa hefur aðgang að nettengingu, sem þýðir að um það bil 2,3 milljarðar jarðarbúa hafa aðgang að interneti. Margur spyr sig því, hversu mikið af gögnum eru send yfir internetið á hverjum degi?
172 milljón manns kíkja á Facebook, 294 milljarðar tölvupósta eru sendir og 2 milljón bloggfærslur eru skrifaðar.
Fyrirtækið MBA Online tók saman skýringarmyndina fyrir neðan, sem sýnir með skemmtilegum hætti hvernig einn dagur er á internetinu.