fbpx
Category

Myndir / Myndbönd

Category

iphone5-gallery4-zoom

Það er fátt sem þú sérð jafn oft á hverjum einasta degi og veggfóðrið (e. wallpaper) á símanum þínum. Frá því að fyrsti iPhone leit dagsins ljós þá hafa þessar myndir allar verið í sömu hlutföllum. Það breyttist síðan með iPhone 5 símanum sem kom út fyrir stuttu síðan, þar sem að Apple tók upp á því að stækka skjáinn um hálfa tommu.