fbpx
Category

Myndir / Myndbönd

Category

http://www.youtube.com/watch?v=iN7H4t1q0ik

Super Bowl (eða Ofurskálin á móðurmáli okkar) í amerískum fótbolta er án nokkurs vafa vinsælasti íþróttaviðburður ársins í Bandaríkjunum. Leikurinn fór fram í gær þar sem að Baltimore Ravens sigruðu San Francisco 49ers í skemmtilegum leik.

Fjölmargir horfa á Super Bowl ár hvert, ekki út af leiknum sjálfum, heldur vegna auglýsinganna sem eru sendar út í leikhléum, og svo tónlistaratriðisins sem er í hálfleik.

Þriðjungur jarðarbúa hefur aðgang að nettengingu, sem þýðir að um það bil 2,3 milljarðar jarðarbúa hafa aðgang að interneti. Margur spyr sig því, hversu mikið af gögnum eru send yfir internetið á hverjum degi?

172 milljón manns kíkja á Facebook, 294 milljarðar tölvupósta eru sendir og 2 milljón bloggfærslur eru skrifaðar.

Fyrirtækið MBA Online tók saman skýringarmyndina fyrir neðan, sem sýnir með skemmtilegum hætti hvernig einn dagur er á internetinu.