Sænska símafyrirtækið 3 fer dálítið nýstárlega leið til að fá viðskiptavini til að skoða reikningsyfirlitið sitt. Fyrirtækið hefur sent frá sér forrit fyrir iPhone og Android, þannig að viðskiptavinir geti skoðað notkun sína með skemmtilegum hætti.
Windows 8 kemur á markað 26. október næstkomandi, en Microsoft setti markaðsherferð fyrir stýrikerfið í gang síðastliðinn sunnudag.
Skjárinn á iPad er úr hertu Gorilla Glass, og gerður til að þola ýmislegt. Apple hefur þó ekki hugsað út í eftirfarandi notagildi þegar tölvan var framleidd.
Myndbandið er hægt að sjá hér fyrir neðan, sem er úr þýskum grínþætti.
Hvernig líst þér á iPhone 5? Ætlarðu að fá þér iPhone 5? Af hverju? Af hverju ekki? Þessar spurningar hafa…
Það er fátt sem þú sérð jafn oft á hverjum einasta degi og veggfóðrið (e. wallpaper) á símanum þínum. Frá því að fyrsti iPhone leit dagsins ljós þá hafa þessar myndir allar verið í sömu hlutföllum. Það breyttist síðan með iPhone 5 símanum sem kom út fyrir stuttu síðan, þar sem að Apple tók upp á því að stækka skjáinn um hálfa tommu.
Apple kynnti fyrsta iPhone símann árið 2007, og sá sími breytti snjallsímaheiminum svo um munar. Fram til útgáfu símans voru…
Þeir sem eru með erlendar stöðvar á fjölvarpinu sínu (eða í gegnum gervihnött) eru ef till vill farnir að sjá auglýsingarnar fyrir iPhone 5 sem Apple eru byrjaðir að sýna í sjónvarpi.
Auglýsingarnar eru fjórar talsins og fara mismunandi leiðir til að heilla hugsanlega kaupendur.