Á WWDC kynningunni fyrr í vikunni kynnti Apple nýjan hátalara, sem ber heitið Apple HomePod. Apple HomePod er þráðlaus hátalari sem…
Amazon hefur stækkað Echo vörulínununa með myndavélinni Echo Look, sem fyrirtækið kynnti í gær. Fyrirtækið auglýsir vöruna þannig að helsta markmið hennar…
Apple aðdáendur víða um heim fengu óvæntan glaðning er fyrirtækið lokaði netverslun sinni í fáeinar klukkustundir og opnaði hana svo aftur…
Snap Inc., útgefandi Snapchat, hefur sett Spectacle gleraugu fyrirtækisins í almenna sölu. Gleraugun komu á markað í nóvember 2016, en…
Apple keypti nýlega ísraelska hugbúnaðarfyrirtækið RealFace. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróun hugbúnaðar fyrir andlitsgreiningu (e. face recognition) sem valkost í stað hefðbundinna lykilorða…
Það líður varla mánuður án þess að við fáum skilaboð á borð við þessi: Hæ. Ég sótti nýlega forrit sem…
Fyrir tuttugu árum þá fór ég í fyrsta sinn á internetið heima hjá mér. Netscape Navigator var besti vafrinn, og Altavista…
Amazon er fátt óviðkomandi. Fyrirtækið rekur stærstu netverslun heims, og býður nú einnig upp á hina vinsælu streymiþjónustu Amazon Prime Video, sem…
https://www.youtube.com/watch?v=i9qOJqNjalE Það kannast flestir við þetta hljóð, ræsihljóðið á nýlegum Mac tölvum. Á nýjustu MacBook Pro tölvunum, sem voru kynntar í síðasta…