Android: Ef þú átt Android síma, og ertu kominn inn á Google+ (fáðu boð hér ef þú ert ekki kominn…
Tæknirisinn Google ýtti nýlega úr vör Google+ (eða Google Plus), nýrri samskiptasíðu sem ætlað er að fara í beina samkeppni við Facebook.
Fáið boð hérna með því að setja netfangið ykkar í ummæli. Við mælum með því að nota Scr.im til að fela netfangið ykkar, og pósta þess í stað Scr.im URL-inu sem geymir netfangið.
Ef þú ert með mörg netföng sem þú þarft alltaf að kanna reglulega (t.d. persónulegt netfang, skóla og/eða vinnu) þá er mjög þægilegt að geta sameinað þetta allt í eitt stórt pósthólf. Með Gmail er þetta mögulegt, og þú ert innan við 5 mínútur að koma þessu upp.