Þegar iOS 7.1 kom út á dögunum, þá nýtti Apple einnig tækifærið og gaf út nýja uppfærslu fyrir Apple TV, sem er nú komið í útgáfu 6.1
Í dag kynnti Apple Carplay, sem á að gera notkun iPhone í bílnum þægilegri og öruggari.
Síðastliðinn föstudag gaf Apple út uppfærslu á iOS stýrikerfinu sem er nú komið í útgáfu 7.0.6.
Einn af minni nýjungum iOS 7 stýrikerfisins frá Apple er FaceTime Audio, sem gerir notendum kleift að hringja í aðra iOS 7 notendur frítt yfir Wi-Fi eða farnet, svo fremi sem viðtakandinn á iPhone, iPad eða iPod Touch með iOS 7.
Fyrr í vikunni gaf Apple út uppfærslu á iOS stýrikerfinu sem er nú komið í útgáfu 7.0.2.
iOS 7 stýrikerfið frá Apple er með aðdáendur úr öllum hópum þjóðfélagsins. Margir hafa uppfært tækin sín í iOS 7, og þeir sama hafa gert það hvetja vini og vandamenn til að gera slíkt hið sama.
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple gaf út stýrkerfið iOS 7 í gær fyrir eigendur iPhone, iPad og iPod touch tækja. Notendur hafa beðið eftir stýrikerfinu með mikilli eftirvæntingu, og álagið á vefþjónum Apple var svo mikið í gær að margir lentu í vandræðum með að uppfæra tækin sín.
iOS 7, nýjasta stýrikerfið fyrir iPhone, iPad og iPod touch, kemur líkast til út í dag kl. 17:00 að íslenskum tíma.
Stýrikerfið markar tímamót hjá fyrirtækinu, kemur með gjörbreyttu viðmóti og ýmsum nýjungum.
Apple hefur gefið út fjórðu betaútgáfu af iOS 7 stýrikerfinu, sem talið er að verði gefið út eftir rúman mánuð ásamt næstu kynslóð af iPhone.
Gjörbreytt notendaviðmót, Cntrol Center, Airdrop og iTunes Radio eru meðal helstu nýjunganna sem Apple hefur boðað með iOS 7 stýrikerfinu sem kemur í haust. Við prófuðum síma með iOS 7 fyrir skömmu og tókum þar eftir mörgum litlum breytingum sem voru ekki kynntar sérstaklega en vert er að nefna.